Lykillinn að lipurleika Ski Doo Summit sleðans er staðsetning þyngdarpunkts þessarar fjórðu kynslóðar af REV grind.

850 Etec vélin er miðjusett á þyngdarpunkt milli skíðana sem gerir sleðann auðveldari upp á hvort skíði um sig.

Ný framgrind, nýjir kælar ásamt pýramída byggingarlagi á grind tryggja að sleðinn er léttur en jafnframt sterkur.

Upplifðu breytinguna á eigin skinni og prófaðu Ski Doo Summit X 850.

Sjáðu kynninguna