Eftir 8 ára þróunarvinnu tókst hönnuðum Nike að hanna hlaupaskó sem í rauninni er á röngunni.
Nike Free er hannað eftir náttúrulegum hreyfingum fótanna þ.e. hvernig stigið er niður í fótinn, þrýstingur fótanna og lögun tánna.
Nike Free lagar sig að fætinum þínum og veitir léttan stuðning.
Einfaldlega ótrúlega sveigjanlegir, mjúkir og anda vel.
Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nike Free Run dömu skór”